Oft þegar ég er að vaska upp diskana þá fer hugurinn á flug. Einmitt í dag þá fór ég eitthvað að spá og spegúlera, í sambandi við það að það var keirt á húsið mitt um síðustu helgi. Það var ung stúlka sem sat við stýrið. Ég veit ekki alveg hvort ég myndi frekar vilja segjast hafa verið drukkin undir stýri eða bláedrú og hafa keyrt á hús.
Ég veit barasta ekki hvort er heimskulegra!!!!!
miðvikudagur, júní 14, 2006
Birt af Þorbjörg kl. 23:30
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 vinir:
Skrifa ummæli