fimmtudagur, október 20, 2005

Er búin að vera að spá í því hvort að ég eigi að setja það hér á bloggið að ég er byrjuð í DDV. Já ég held bara að ég geri það. Ég byrjaði fyrir 6 vikum síðan og er búin að missa 4.6 kg. Það gengur alveg ágætlega, er ekki búin að vera eins nákvæm og ég gæti verið og er búin að taka 2 hliðarspor á leiðinni að takamarkinu, er búin að ákveða það að ég ættli að léttast um 12 kg og þá á ég bara ca 7.6 eftir. Er að vona að það náist fyrir jól.

0 vinir:

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com