Eins og ca 49.999 aðrar konur þá fór ég niðrí bæ til að sína mig og sjá aðra á kvennafrídaginn.
Á föstudaginn fór ég svo að sjá Tónleikinn Bítl, Þetta voru semsagt 3 strákar að spila bítlalög og gera alskonar kúnstir í kringum þau. Það var mjög gaman að sjá þetta hjá þeim.
Annars er bara lítil að frétta, er bara að reyna að læra eins og módjó alla daga, þannig að það gerist ekkert spennó í mínu lífi þessa daga.
sunnudagur, október 30, 2005
Birt af Þorbjörg kl. 18:13
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

0 vinir:
Skrifa ummæli