þriðjudagur, október 11, 2005

Ef það væri ekki fyrir þetta bölvaða próf sem ég er að fara í þá myndi ég svífa um á bleiku skýi núna. Christine vinkona mín sem ég var hjá þegar ég var úti í DK ættlar að koma og vera hjá mér yfir áramótin. Þá er bara spurning, vill ég fara með hana heim á krók í faðm familíunar eða á maður að leifa henni að sjá Reykjavík í allri sinni dýrð á gamlárskvöld????

0 vinir:

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com