miðvikudagur, ágúst 03, 2005

Guð minn góður hvað ég er komin með ógeð á vinnuni. Er komin með uppí kok af dónalegu fólki, sem getur ekki einu sinni sagt góðan daginn afþví að það er svo upptekið af sjálfu sér. Fólk sem talar ógeðslega hratt þegar það er að pannta matinn sinn, heldur líklega að það fái matinn fljótar ef það tali rosalega hratt, sem endar bara þannig að ég geri hlutin aðeins hægar bara til að pirra fólkið.
Ég get horft á björtu hliðarnar, ég þarf ekki að vinna þarna aftur um helgi, bara 2 dagar í sumarfrí.

0 vinir:

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com