miðvikudagur, ágúst 03, 2005

Ég er sem sagt að fara að flytja enn einu sinni. Síðan ég flutti til Reykjavíkur hef ég flutt 6 sinnum, þetta verður 7 skiptið síðan haust 2003. Núna er ég flytja í 3 herbergja íbúð í hraunbænum. Get ekki verið annað en mjög ánægð með það. Svo er bíllin sem Skúli er að flytja inn frá þýskalandi að koma á morgun með norrænu. Vitum það að við fáum bílin ekki afhentan á morgun, tollurinn heldur honum pottþétt eina nótt, vonum að það verði ekki meira en það. Myndir af bílnum hér.

0 vinir:

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com