sunnudagur, júlí 31, 2005

Lennti í svolittlu undarlegu síðast þegar ég var í kringlunni. Ég hitti stelpu sem ég var að vinna með hjá Gallup. Þegar ég var að vinna þar þá þurfti hún mikið að tala um sjálfa sig. Hún hélt því framm að hún væri með ólæknandi sjúkdóm einhvern, þegar við vorum hætt að nenna að hlusta á hana tala um það þá fór hún að tala um að hún væri lesbía. En allaveg þá hitti ég hana í kringlunni og hún byrjaði strax á því að segja mér að hún væri á leiðinni til Danmerkur sem auper í 3 ár eða eitthvað og hún var bara að frétta það. Það á að vera risastórt hús, með sjónvarp í hverju herbergi, risastóru plasma sjónvarpi í stofunni og sundlaug í garðinum. Svo sagði hún bless og fór áfram sinnar leiðar.

Furðuleg stelpa.

0 vinir:

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com