mánudagur, júní 06, 2005

Sumarið er tíminn.....

Þá er maður kominn heim úr fyrstu ferðahelgi sumarsins. Ég fór með Skúla í skálaferð með heimadeildinni hans, farið hefur verið í Þórsmörk síðustu ár og í ár varð engin breiting þar á. Ég hafði aldrey komið þarna áður og átt meira að segja erfitt með að muna hvert ég var að fara ef ég þurfti að segja fólki hvert ég var að fara. En Þórsmörk er sko búin að stimmpla sig inn hjá mér for good. V� hvað það er fallegt þarna, skriljón gönguleiðir, þetta var æðislegt. Myndir koma seinna því við fundum ekki myndavélina fyrr en ferðinn var búinn, þá var hún búinn að liggja á gólfinu í bílnum hjá Sigga alla helgina. Ég veit ekki hvort að hún lifi það af, hún var rennandi blaut þegar við fundum hana.

0 vinir:

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com