Núna get ég ekki sagt að lÃfið mitt sé viðburða laust.
Fyrir rúmri viku skelltum við Skúli okkur à sumarbústað sem mamma hans á fyrir vestan, à eina nótt. Man ekki hvað fjörðurinn heitir þar sem bústaðurinn liggur en til að komast þangað þarf að keyra à ca 2 og hálfan tÃma. Það var ofsalega notalegt að vera þar. Komum við à Borgarnesi á leiðinni heim og skelltum okkur à sund, fÃn sundlaug þar.
Föstudaginn fyrir viku sÃðan fórum við svo à bÃó. Star Wars varð auðvitað fyrir valinu og ég var mjög sátt þegar ég labbaði út af myndinni. Ég er svo sem ekki brjálaður aðdáandi þannig að ég er ekkert að böggast yfir einherju smá atriðum sem samræmast ekki gömlu myndunum.
� gær fékk ég svo snókerkjuða að gjöf frá góðvini Skúla. Hann býr til kjuða og selur þá. Núna hugsa eflaust margir "Hvað à andskotanum á Tobba að gera við snóker kjuða". Malið er semsagt það að Skúli er búinn að ver að kenna mér Pool en svo færðum við okkur yfir à Snóker. Ég hef kannski ekkert verið að segja frá þvà hér.
� morgun er svo stefnan sett á að fara heim à heiðar dalinn. Hildur frænka er að útskrifast sem stúdent og mér finnst ég bara verða að fara og vera viðstödd.
fimmtudagur, maí 26, 2005
Birt af Þorbjörg kl. 22:02
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 vinir:
Skrifa ummæli