Ég má til með að segja frá þvà sem gerðist à vinnuni á þriðjudaginn var.
Ég mætti à vinnuna kl 18, svara à sÃmann rétt eftir að ég byrja að vinna og þá segir rödd "Jón heiti ég og er að hringja frá Lögreglunni à ReykjavÃk, við hvern tala ég?" Þorbjörg svara ég, "ert þú yfirþjónn þarna?" ég rétti Unni vaktstjóra sÃmann. Hún kemur til mÃn 10 min seinna og er að springa úr hlátri. þá átti þetta að vera löggan að athuga hvort að það væri hægt að taka frá borð þvà að það ætti að bjóða Indlandsforseta à hmborgara veislu. Við hlógum eins og hálvitar að þessu, geðveikt fyndinn sÃmahrekkur. Nema hvað kl 7 kemur strolla af löggum. við fengum allar vægt áfall. Ég var að vaska upp, Unnur rÃfur à mig og hendir mér á kassan sem hún var á og segir við mig "Hann er kominn". Ég og EmilÃa förum báðar à klessu, það var bið à borð, Unnur þurfti að færa gesti til sem voru byrjaðir að borða. Allt stressast upp og allt fer à klesssssssu.
Svo var forsetinn ekkert þarna, hann var bara að skrökva þvà til að fá hraðari þjónustu, þetta var fylgdarlið forsetans. Hann var einhverstaðar annarstaðar að borða.
Ég er að meina að, það fór allt à klessu, við náðum okkur ekki upp fyrr en að við lokuðum, venjulega ef það kemur törn þá réttist allt af eftir svona klukkutÃma en þarna var bara endalaust að gera hjá okkur þótt að það væri ekki mikið af fólki að koma eftir kl 10.
ÞvÃlÃkt rugglumbull
mánudagur, júní 06, 2005
Birt af Þorbjörg kl. 16:04
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

0 vinir:
Skrifa ummæli