fimmtudagur, nóvember 25, 2004

Jæja ég er komin heim.

Ég kom heim í gær.

Mamma hringdi í mig á mánudag, hún sagdi mér ad tad hefdi verid hringt á sjúkrahúsid frá American stile, til ad athuga med meðmæli. Ég hugsadi bara med mér COOL. Brosid var fljótt ad renna af mér tar sem ég áttadi mig á því að ég hafði sett íslenska símanúmerið mitt á umsóknina. Ég var 5 min að skipta um símkort of 5 sec seinna var hringt í mig frá American S.
Ég átti að fara í vidtal í dag en þegar ég lennti í gær tá byðu eftir mér skilaboð á talholfinu minu tar sem Herwig (american stile) bað mig um ad hafa samband vegna þessa ad hann gat ekki hitt mig í dag. Þess í stað hitti ég hann bara í gær. Viðtalið gekk bara rosalega vel, miða við að ég var nýkomin úr flugi og var einhvernveginn ekki með hausinn á réttum stað. Hann hringdi í mig aftur í dag og bauð mér stöðuna. Ég byja á þvi að vinna 3 prufu vagtir og ef þad gengur vel, ég er sátt og þau sátt við mig þá er spurning um ad skrifa undir samning.
Reyndar sótti ég um hja Rúmfatalagernum i morgun, þad var svo hringt í mig þadann um klukkutima eftir ad American Stile hafdi samband. Mér lýst bara ágætlega á það að fara að vinna þarna, er löngu byrjuð að klepra á því að hafa ekkert að gera.

0 vinir:

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com