Hitti gamlan vin minn í dag. Við kyntumst þegar við vorum tólf ára, við urðum rosalega góðir vinir þar sem að við vorum bæði frekar utanvelta. Við héldum sambandi lengi vel en fyrir þremur árum síðan tíndi ég honum, ég fann hann aftur fyrir fjórum vikum. Ég hitti hann svo aftur í dag á kaffihúsi, það er enþá sama lykin af honum og alltíeinu var ég orðin tólf ára gömul að slást við hann í herberginu hanns í gamla timburhúsinu þar sem gólfið var skítkallt og það brakaði í þjölunum ef maður andaði.
Annað mjög ánægjulegt við þessa kaffihúsa ferð var að ég hitti Betu. Beta var að vinna með mér á kirkjubæjarklaustri og urðum við fínustu vinkonur. Röð atburða varð til þess að við mistum sambandið en núna hitti ég hana aftur og þessu verður ekki gloprað aftur niður eins og síðast :o)
mánudagur, nóvember 03, 2008
Vinir
Birt af Þorbjörg kl. 17:11
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 vinir:
Skrifa ummæli