föstudagur, ágúst 29, 2008

Bíó ferð

Skúli bað mig vinsamlegast um að vera ekki heima í gærkveldi.
Ég hefði getað farið inná lesstofu og farið að læra en ég var bara ekki að nenna því.

Ég fór í bíó með sjálfri mér :o)

Fór á myndina mamma mia

Vissi eginlega ekki við hverju ég átti að búast, fannst hún æði. held að brosið á andlitinu hafi ekki horfið alla myndina.

0 vinir:

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com