sunnudagur, febrúar 10, 2008

Lögðu á lokaða Holtavörðuheiði

Ef að fólk þarf endilega að vera að þvælst uppá fjall þegar er búið loka veginum þá finnst mér að það egi að senda gíró á þau fyrir björgunina. Það kostar tugi þúsunda að kalla út fólk til þess að fara og bjarga svona apaköttum. Þeir einstaklingar sem eru í björgunarsveitum fá ekki borgað fyrir þetta, gera þetta með glöðu geði og allt það en kommon, í þessu samhengi fer ég að hugsa um rjúpnaveiði tímabilið. Kallar að andskotast uppá fjöll á vanbúnum bílum og ekki með nógu mikla þekkingu til að koma sér ekki í vandræði. Að þessu sögðu er auðvitað alltaf eitthvað af þessu útköllum sem ega "rétt" á sér.

Æji þessi frétta á Mbl.is fór bara alveg með mig.

0 vinir:

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com