Það sem fer fyrst í gegnum huga minn við nýjar fréttir af borgarstjórn er að ég vill hætta flokka framboði og fara í einstakling kosningar.
Gísla Martein í borgarstjórn
Veit ekki afhverju, held bara að hann sé drífandi og mér finnst eins og hann egi stórann hlut í stætókortinu, sem mér finst svo frábært að ég á varla til orð til að lýsa því.
fimmtudagur, október 11, 2007
Ný borgarstjórn
Birt af Þorbjörg kl. 16:36
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 vinir:
Skrifa ummæli