fimmtudagur, maí 24, 2007

Biðin endalausa ...

... eftir einkunum heldur áfram. Ég er búin að fá út úr lífeðlis og frumulíffræðinni. Ég get bara ekki verið annað en sátt þar sem ég er örlítið hærri en meðaleinkuninn.

Núna bíð ég spennt en með fiðrildinn í mallanum eftir 3 einkunum. Ég veit ekki alveg hvernig mér gekk í þeim prófum, helmingur krossar og helmingur litlart skilgriningar eða ritgerðir. Alltof langt síðan ég svaraða prófi sem er ekki 100% krossar.

Surprice surprice bíllinn okkar er til sölu. Það er nýr bíll kominn með skip frá þýskalandi (mekka BMW) egum bara eftir að leysa hann úr tollinum. Finna má auglýsinguna hér.

Annars er ég bara að gera voða lítið þessa dagana, bíð spennt eftir Svíþjóðar äventyrinu okkar. Þegar við komum heim aftur förum ég og Ágústa norður á krók að snúllast í sumar.



0 vinir:

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com