þriðjudagur, nóvember 21, 2006

Fleiri jólagjafa hugmyndir

Núna er ég ekki búin að hugsa um annað en hvað mig langar í af heimilis vörum. Er alltaf búin að vera á leiðinni að velja mér einhverja línu sem ég (og Skúli þá líka) vill safna í.

Skúli fékk í þrítugs-afmælisgjöf frá Landsbankanum Hot drink sett frá Rosendahl.


Rosendahl er með alveg ofboðslega fallegar vörur en mér finst þeir kannski ekki vera með alveg nógu mikið úrval.

Bodum eru hinsvegar með breiðara úrval af alskonar hlutum sem manni gæti vantað og ekki vantað í eldhúsið.

Mig langar semsagt líka í Bodum og Rosendahl vörur



Skelli einni mynd af rúsínubolluni minni með

1 vinir:

Erla sagði...

þetta er einum of girnilegt lúkk hjá þér...manni langar mara í súkkulaði!

En já...meeen hvað það er erfitt að skrifa jólaóskalista! Mér dettur aldrei neitt í hug!
Þetta árið er ég bara að hugsa um að "dóneita" öllu til Daníels Breka...þeas biðja fólk bara um að gefa honnum í staðinn hehe, það einfaldar málin! ..efast samt um að ég fái því framgengt!

kv.erla

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com