þriðjudagur, nóvember 21, 2006

Jólagjafir

Það hefur lengi loðað við mig að þegar fólk spyr mig hvað mig langi í jólagjöf, afmælisgjöf eða bara gjöf þá verð ég alltaf algerlega tóm í hausnum.

Núna var mér til dæmis að detta í hug hvað mig langar í.



Mér finnast Ritzenhoff glös alveg sjúklega flott, hef svoldið gefið af þeim sjálf en aldrei fengið svoleiðis gefins.

Mig langar í svona glös

0 vinir:

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com