mánudagur, nóvember 20, 2006

Ég er ekki búin að vera dugleg á Danska. Fór á fyllerí á föstudaginn sem er by the way fyrsta fylleríið mitt í rúmt ár. Svo var síðasta vika öll í tómu rugli hjá mér, kláraði aldrei grænmetisskamtinni minn og eitthvað fleira bull. Er enþá að gera það upp við við mig hvort ég nenni þessu í bili, prófin að fara að byrja og þá vill maður kannski bara hafa smá ráðrúm til að snarla aðeins. En eins og ég var búin að segja áður þá er kannski ekki vandamálið með mig að ég borði of mikið, ég verð að muna að borða venjulegann mat, ekki bara kex og svoleiðis gott.

En allavega þá er ég búin að þyngjast um 0.9 kg aftur, en það þýðir að ég er samt búin að missa 1.1 kg



0 vinir:

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com