Sit hérna heima í hraunbænum og er að horfa á Rockstar Supernova (mega samt ekki nota þetta nafn víst). Var að vinna í því í gær að fá gamla lappan minn til að lifna við aftur. það þurfti smá hjarta hnoð og slatta af rafstraum til að það tækist. Fann system recovery diskana og ákvað að skella þeim bara á fóninn, og núna er hún bara eins og ný nánast. Nema það að þessari tölvu er auðvitað ekki treistandi fyrir NEINU, hún er bara búin að Krassssssa 4 sinnum ef ég man rétt. Sem var ástæðan fyrir því að ég fór og keypti IBM lappan minn á sínum tíma.
miðvikudagur, september 13, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 vinir:
Skrifa ummæli