Ég er heima á Sauðárkrók, kom hingað 22 des.
Jólin eru ekki beint búin að vera þau gleðilegustu sem ég hef upplifað hingað til. Hún Salka varð svo ofsalega veik að henni var bara ekki hugað líf þannig að pabbi og mamma ákváðu að hjálpa henni yfir móðuna miklu. þetta geðist á aðfangadag og var sá dagur mjög undarlegur í kjölfarið. Núna er bara málið að vinna sig uppúr sorginni sem þessu fylgir og halda svo áfram.
þriðjudagur, desember 27, 2005
Gleðileg jol
Birt af Þorbjörg kl. 17:07
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 vinir:
Skrifa ummæli