Ég er búin í prófum.
Sálfræðiprófið gekk bara vel.
Ég er ekki að gera mér of mikklar vonir um að komast inn. Það er aðalega vegna þess hversu ílla mér gekk í Líffærafræðinni.
En það kemur allt í ljós eftir jól.
föstudagur, desember 16, 2005
Birt af Þorbjörg kl. 11:21
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

0 vinir:
Skrifa ummæli