sunnudagur, desember 04, 2005

Er ekki komin tími til að tjá sig aðeins?

Hef annars ekkert að segja, eina manneskja sem hefur tekið eftir því og haft á því orð við mig um ég sé ekki búin að vera nógu dugleg að blogga er pabbi. Minn heitasti aðdáandi er semsagt pabbi, gaman að því.

Er byrjuð í próflestri og er strax byrjuð að mygla, ekki alveg nógu góð byrjun.

0 vinir:

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com