Okkur var boðið í amerískan morgun/hádegis verð áðan til vinar Skúla. Fengum amerískar pönnukökur og tilheirandi með því, það var geðveikt gott. Annars er bara leti sunnudagur að líða hægt og rólega.
sunnudagur, október 02, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 vinir:
Skrifa ummæli