sunnudagur, október 02, 2005

Okkur var boðið í amerískan morgun/hádegis verð áðan til vinar Skúla. Fengum amerískar pönnukökur og tilheirandi með því, það var geðveikt gott. Annars er bara leti sunnudagur að líða hægt og rólega.

0 vinir:

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com