sunnudagur, október 02, 2005

Það eru ca 2 mánuðir í próf hjá mér og ég strax komin með vott af stressi. Ég er pínu eftir á í lestri en ég held að ég hafi ekki talað við neinn úr hjúkkuni sem er "on time" með alltsaman. Annars gengur bara ágætlega að læra, það gengur hægt en gengur þó, heyrði einhver tíman þá speki að góðir hlutir gerast hægt, þeir sem þekkja mig vita það að ég lifi hreinlega eftir þessari speki, mamma sagði einhvertíman við mig: "Ef þú færir hægar þá færiru afturábak ". Þetta er auðvitað ekki eitthvað sem ég er að reyna það er mér bara eðlislægt að vera ekki hlupandi upp um allaveggi þegar ég er að einhverju.

0 vinir:

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com