Ég verð svo massa pirruð þegar ég kem heim og það er einhver búin að leggja í þetta eina stæði sem fylgir íbúðinni. Næsta bílastæði er kanski ekki SVO langt í burtu en mér finnst bara að fólk eigi að hundskast til að leggja ekki í stæði sem eru frátekin fyrir ákveðnar íbúðir.
föstudagur, október 07, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

0 vinir:
Skrifa ummæli