mánudagur, apríl 04, 2005

Og þá er hún Tobba littla búin að fá sitt kjaftshögg. Ég var semsagt að djamma þegar við vorum að labba í miðbænum og við löbbum beint inn í byrjandi slagsmál. Ég ættlaði nottla að vera rosa sniðug og forða mér og þá eru bara önnur slagsmál þar sem ég stoppa og þá kemur hendi fljúgandi í andlitið mitt. Ég tel mig heppna að það hafa bara verið stelpa sem lamdi mig því annars væri ég líklega öll blá og marinn núna.

0 vinir:

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com