mánudagur, mars 28, 2005

Málshættirnir sem maður fær í páskaeggjum eru margvíslegir, en á maður að taka þá til sín.

Ég fékk tvö egg núna í ár. Eitt frá vinnuni og eitt frá settinu. Málshættirnir sem ég fékk voru Betra er autt rúm en ílla skipað og Tíminn læknar öll sár.

Humm ætti ég að taka þetta til mín?????

0 vinir:

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com