mánudagur, febrúar 28, 2005


Helgin er búin og núna er ég ekki aftur í helgar fríi fyrr en eftir 2 vikur.

Þetta var rosalega fín helgi. Skúli eldaði handa mér klikkað góðan mat, pössuðum hvolp fyrir systur hans, tókum smá rúnt í bæinn og svo bara heim að sofa. Sunnudagurinn var meira svona leti dagur, fóum í sund og svo bara afslöppun. Þetta gerist ekki mikið betra.

Ég er með feitan marblett á hendinni eftir að hafa labbað á vegg í vinnuni. How dum is that.

Hérna er mynd af nýju hárgreiðslunni.

0 vinir:

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com