jæja þar sem uppsetningin á þráðlausa netinu er ekki komin i gagnið þá "plöggaði" ég mig bara við sÃman sem virkar og ákvað að láta vita af þvà að ég er enþá á lÃfi. Megin ástæða þess að ég er ekki búinn að vera að blogga er internet leysi. Það er nú svo sem ekki mikið búið að gerast hjá mér, ég er reyndar flutt aftur. Núna er ég semsagt komin à herbergi à Stafnaseli. Mér bauðst þetta um áramótinn og þar sem þetta er stærra og ódýrara þá bara ákvað ég að skella mér á þetta.
þriðjudagur, febrúar 08, 2005
Ég er á lÃfi
Birt af Þorbjörg kl. 13:41
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 vinir:
Skrifa ummæli