þriðjudagur, febrúar 15, 2005

Frí Frí Frí

Ég er í fríi í dag. Gleði og hamingja.
Var reyndar að hugsa um að reyna að vinna af hendi þessi sí-skemmtilegu heimilisverk. Einhverra hlutavegna nenni ég því venjulega ekki þegar ég er á kvöldvöktum þó svo að ég hafi ekkert að gera allan daginn.
Það sem ég ættla að gera í dag er að þrífa svoldið og setja í eina þvottavél eða svo, Horfa á Alien v. Predator og svo þar sem ég er búin að redda mér skólabókum og glósum fyrir næsta skólaár þá var ég að hugsa um að lesa mér svoldið til um annað hvort Félagsfræði eða Anatomiu.

0 vinir:

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com