miðvikudagur, nóvember 10, 2004

Vinir

Tad er rosalega skrítid ad komast ad tvi hverjir eru vinir mans og hverjir ekki. Tegar eitthvad kemur uppá í lífinu tá sést best hverjir eru vinir mans.
Tegar ég hætti med Palla sá ég rosalega vel hverjir tad voru sem voru vinir mínir, tad var fólk sem ég hélt ad væru vinir mínir sem ekki høfdu einusinni fyrir tvi ad taka upp siman og hringja og athuga hvort ad allt væri í orden hja mér. Audvitad var annad fólk sem ég bjóst ekki vid ad myndi athuga med mig. En tad er audvitad betra ad vita tad fyrr en seinna hverjir er vinir og hverjir kunningjar.

Tetta er bara eitthvad sem mér datt í hug.
Gódir vinir eru gullmolar.

0 vinir:

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com