mánudagur, nóvember 08, 2004

Tobbulíus er komin med vinnu, jibbí.
Ég er semsagt komin á samning hja fyrirtæki sem heitir Adecco. Tetta fyrirtæki sér um ad útvega ødrum fyrirtækjum starfsfólk í lengri eda stittri tima. Ég er semsagt ad fara ad vinna á morgun hjá fyrirtæki sem sér býr til eda pakkar shusi ( hvernig er tetta eiginlega skrifad). Allavega ta mun eg vinna tar næstu 3 daga, svo fer ég líklega eitthvert annad ad vinna í næstu viku. Ég er gedveikt fegin ad vera komin med einhverja vinnu, tó ad tad sé ekki føst vinna. Betra en ekkert.
Ég turfti semsagt ad kaupa mér hjól til tess ad komast í tessa vinnu, er búin i henni kl 02:00 og ta eru stræto hættir ad ganga, held eg, eda tad var mer sagt allavega.
En hverjum er ekki sama, ég er komin med vinnu.

0 vinir:

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com