fimmtudagur, október 21, 2004

Jæja, nuna er eg ein heima og hef ekkert ad gera. Nenni ekki ad leita meira ad vinnu i dag. Ég komst ad tvi ad lestin biladi ekki, tad var verid ad laga sporin eitthvad. En allavega ta var eg ad koma mer i skola i dag, dønsku skola tad er ad segja. Eg fekk svo simtal fra einn vinnuni sem eg sotti um sem uppvaskari og tar sem eg tala ekki nogu goda dønsku ta for samtalid ekki mikid lengra tar sem tad var verid ad leita ad thjóni. BØMMER.
Sótti samt um vinnu í dag í Súkkuladi verksmidju, ef tad væri ekki bara besta vinna í heim ta veit eg ekki hvad.

0 vinir:

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com