Var að heyra klikkað fyndna sögu.
Við félagarnir vorum semsagt all skrautlegir
kl 10 á sunnudagsmorguninn komu nágrannarnir af efri hæðinni og bönkuðu uppá hjá mér og báðu mig um að hjálpa sér að draga félaga minn upp à rúmið sitt svo hann myndi þegja
þá var hann búinn að vera liggjandi à klukkutÃma á gangunum og gaula
"ég vill haaamborgara!!!!"
"bjóóór!"
"hambooooorgara!"
ég semsagt eldaði hamborgara handa honum, gleymdi hamborgurunum aðeins of lengi á hellunni og það sást varla á milli herbergja út af reyk.
Stelpan á efri hæðinni einmitt vaknaði útaf lyktinni.
Svo fékk maðurinn loksins hamborgara og sagði "þetta er vont kebab" og frussaði öllum borgaranum upp à loftið, hann lá á bakinu, og þetta fór allt yfir hann, og uppá veggina, og gólfið
svo fékk hann sér bjór til að skola þessu niður, og hellti honum yfir andlitið á sér og à augun.
�búðin var à rusli.
Samt fyndnast þegar ég rétti honum rakvélina.
Hann lá á bakinu à eldhúsinu, og var að reyna að raka sig,
svo þegar hann vaknaði á sunnudagskvöldið, þá vantaði skeggið á helminginn á andlitinu á honum.
mánudagur, september 20, 2004
Birt af Þorbjörg kl. 20:41
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 vinir:
Skrifa ummæli