Ég er búin að vera alveg rosalega dugleg à dag. Ég ákvað að baka köku handa elsku systur minni, þar sem hún á afmæli à dag þá fannst mér það nokkuð góð hugmynd. Ég bjó til súkkulaðiköku, möffins og svo auðvitað vöfflur.
Núna er ég alveg að springa ég er svo södd.
laugardagur, september 18, 2004
Birt af Þorbjörg kl. 16:02
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

0 vinir:
Skrifa ummæli