laugardagur, september 18, 2004

Ég er búin að vera alveg rosalega dugleg í dag. Ég ákvað að baka köku handa elsku systur minni, þar sem hún á afmæli í dag þá fannst mér það nokkuð góð hugmynd. Ég bjó til súkkulaðiköku, möffins og svo auðvitað vöfflur.
Núna er ég alveg að springa ég er svo södd.

0 vinir:

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com