föstudagur, desember 12, 2008

:o)

Núna þegar maður nálgast það á ógnvekjandi hraða að verða hjúkrunarfræðingur þá fara að koma litlar vísbendingar um það að maður sé á réttri leið af og til.

Ég datt inná síðu sem selur Scrubs. Ég var alveg farin að láta mig dreyma um að kaupa nokkrar skyrtur og er enþá að láta mig dreyma. Þegar maður er orðinn spenntari yfir því að kaupa sér vinnu föt en venjuleg þá er maður á réttri leið.

4 vinir:

Nafnlaus sagði...

Má ganga í svona fötum á Íslandi? Eru ekki búningar f. hverja deild og svol?

Nafnlaus sagði...

rosalega ertu heppin að vera búin að finna það sem þig langar að gera... Öfundar þig svakalega að vera með svona mikla til hlökkun að fara að vinna...
kv. ÍSey

Þorbjörg sagði...

Nei það eru bara allir í sömu fötunum. Sama hvort þú ert ræstitæknir, sjúkraliði eða hjúkrunarfræðingur. Veit ekki alveg með reglurnar en það eru einhverjar Hjúkkur á LSH í svona einka skyrtum :o)

Nafnlaus sagði...

enda er þetta flottara :)

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com