föstudagur, nóvember 28, 2008

Vikan


Ég er búin að vera uppí skóla alla vikuna að reyna að læra, skulum bara láta það liggja á milli hluta hvenig það gengur. Við erum semsagt búnar að hertaka eitt lesherbergið í Eirberg.
Hérna er Margrét sykurpúði að læra
Guðný stendur á gati með það hverngi við förum að því að ná prófum, henni finnst við kjafta svo mikið...... ég skal eki dæma um það hvað er "mikið".

Kristín ákvað að heiðra okkur með nærveru sinni í smá stund í vikunni

Your´s trúlí læring

Ég og Ágústa fórum til Agnesar í mat á þriðjudag

Agnes ákvað að koma og vera með okkur

Svo var bökuð pizza á fimmtudagskvöldið, Ágústu fannst hún ekkert spes enda engin ostur á hennar hluta :o)

Pizzan góða

Svona lítur aðstaðan mín út, búin að sanka að mér allskonar dóti yfir vikuna.....

3 vinir:

Nafnlaus sagði...

Þetta var semsagt vika í lífi Þorbjargar í orðum og myndum:)

Kristín

Nafnlaus sagði...

það flott hvernig þú ert búin að koma þér fyrir eða hitt þó heldur.

Pabbi

Þorbjörg sagði...

Ég er búin að taka til á borðinu núna :o)

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com