föstudagur, nóvember 21, 2008

Hár

Er að mygla í skólanum , langar svo svaðalega í klippingu að það er fáránlegt. Hárið orðið allof sítt og ég nenni ekki að gera neitt við það nema hafa það í teygju einhverstaðar lengst uppá höfði svo ég þurfi ekki að hugsa um það. Þarf endilega að lita það líka en það er víst ekki í boði þegar það er kreppa :o/

Þó svo að ég væri að fara í klipingu þá hefði ég ekki hugmynd um hvað mig langar að gera við hárið. Kannski ég fari bara aftur í drengjakolinn, held að það sé á ca 4 til 5 ára fresti sem ég klippi mig stutt og það eru tæplega 4 ár síðan ég var svona.....


1 vinir:

Maja sagði...

Ég ætla að vaxa hárið mitt sítt aftur... það er alltaf svo gaman að klippa allt af aftur!

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com