sunnudagur, september 21, 2008

Skiptiborð til sölu


Ættla að selja skiptiborðið/hillurnar hennar Ágústu, það eru hillur ofaná þannig að þetta er fínasta mubla, en þar sem ég bý í skókassa verð ég að fá mér eitthvað sem tekur minna pláss en rúmar meira stöff :o)

Ef einhver hefur áhuga má hinn sami hafa samband ;o)

1 vinir:

Nafnlaus sagði...

Sæl. Ég sé að þetta er gömul auglýsing svo eflaust að skiptiborðið sé farið.. En ég ætla að reyna engu að síðu ;)

Ég myndi gjarnan vilja kaupa það af þér. Get svo sem ekki boðið þér mikið fyrir það en væri gaman að heyra hvað þú vilt fá fyrir það ;) Endilega hafðu sambandi í síma eða emaili.

Bestu kveðjur, Hanna
S:659 2741
hlh16@hi.is

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com