föstudagur, desember 21, 2007

Úlfur Úlfur

Ég er búin í prófum

Ég hef oft kvartað undan slæmu gengi í prófum sem gerir það að verkum að það hlustar enginn á mig núna þegar ég segi að mér hefur aldrei gengið jafn illa í prófum. Hef aldrei lent í því að vera ekki viss um að ná neinu einasta prófi. Er ekki að segja að ég sé fallin í þeim öllum en það er alveg möguleiki í þeim öllum :(

0 vinir:

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com