miðvikudagur, ágúst 15, 2007

Þessi tilfining sem ég fæ í magan þegar ég er orðin vel stressuð er furðulegur fjandi, fékk hana í morgun þegar ég var á leiðinni í próf. Verð að passa það að láta hana ekki éta mig að innan afþví að ef hún nær að taka völdin er ég "domed". Lenti einusinni í því að 2 min áður en ég labbaði inní próf náði hún tökum á mér og ég varð bókstaflega tóm í hausnum.

0 vinir:

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com