laugardagur, janúar 27, 2007

#201

Það er eitthvað lið byrjað að kvarta undann bloggleysi. Ég hef bara ekki verið í blogg stuði síðustu daga.

Skólinn er byrjaður á fullum krafti og ég er að fíla alla tímana í ræmur. Mér finst þetta geggjað skemmtilegt námsefni. Er byrjuð í verklegri kennslu og fer í verknám á gæsludeild í mars ef ég man rétt. Ágústa er farinn að fara til dagmömmu, ég er ekki að fíla það jafn vel og skólann.


0 vinir:

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com