sunnudagur, desember 31, 2006

#195

Mig dreymdi aftur að Listinn íllræmdi væri kominn, ég var nr 15. Mjög sátt við það.

Var að rifja upp hvernig þetta gerðist í fyrra. Fór í sakleysi mínu inná ugluna (fyrir þá sem ekki vita þá er það svæðið mitt innan háskóla vefsins) og viti menn listinn var kominn, nett taugaáfall átti sér stað, þorði ekki að kíkja, hringdi í Skúla, hann svaraði ekki, Þorði ekki að kíkja, humongus tauga áfall átti sér stað, Hringdi í Stínu sys, náði að kjökra því út úr mér að listinn væri kominn en að ég þorði ekki að kíkja, Stína bauðs til að kíkja fyrir mig, manaði mig uppí að kíkja sjálf, ég komst ekki inn.

Vonum bara að það hafi gengið betur núna.

0 vinir:

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com