Þá er fyrsta vikan á DDV alla Tobbu búin og 2 kíló farin. Er als ekki búin að vera eitthvað ógó nákvæm á öllu, laugardagar eru nammidagar en vonandi heldur þetta svona áfram.
Held að það sem þetta er að gera fyrir mig er að núna borða ég. Hef í raun alltaf verið þannig að ég borða voða lítið og það sem ég læt ofaní mig er mis hollt.
Borða meira og léttast er mitt mottó.
mánudagur, nóvember 13, 2006
Birt af Þorbjörg kl. 08:37
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 vinir:
Skrifa ummæli