mánudagur, nóvember 13, 2006

Þá er fyrsta vikan á DDV alla Tobbu búin og 2 kíló farin. Er als ekki búin að vera eitthvað ógó nákvæm á öllu, laugardagar eru nammidagar en vonandi heldur þetta svona áfram.

Held að það sem þetta er að gera fyrir mig er að núna borða ég. Hef í raun alltaf verið þannig að ég borða voða lítið og það sem ég læt ofaní mig er mis hollt.

Borða meira og léttast er mitt mottó.



0 vinir:

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com