föstudagur, september 29, 2006

Ég er búin að selja Micruna mína

Það tók ekki langan tíma að selja bestastafrábærastaindislegasta bíl sem ég hef átt.
Það má auðvitað rekja til þess að hann er búin að fá mjög gott viðhald hjá mér (lesist Skúla). Skúli elsku besta ástin mín er búin að standa sig eins og hetja við að slípa demantinn minn. Það er honum að þakka að bíllin seldist svona hratt, hann var búin að bóna hann út og suður, fara í öll föls og allt það.Hann var meira að segja búin að háþrýstiþvo vélina til að hún liti vel út......

Skúli Þú er bestastur í öllum heiminum :)


Ég á eftir að sakna þín ( ég þarf núna að taka strætó í skólann).

0 vinir:

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com