Eins og glöggir lesendur þessarar síðu hafa kanski tekið eftir þá er síðan mín búin að liggja niðri í smá tíma en núna er hún komin aftur í gang, smá breitingar voru gerðar og eru þær í boði Binna, þakka ég honum hér með kjærlega fyrir. Það sem heldur hefði mátt sleppa því að gerast er að allir póstarnir mínir framm að þessu eru núna ónýtir, fóru allir í eitthvað rugl. Það þykir mér ver og miður þvi þetta er eiginlega eina leiðinn sem mér hefur tekist að halda dagbók um það sem er að gerast hjá mér. En allavega "no point crying over spilled milk". Þá er bara að byrja að blogga aðeins oftar með von um það að maður fái smá viðbrögð frá þeim sem eru að lesa þetta.
laugardagur, október 01, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 vinir:
Skrifa ummæli