föstudagur, september 16, 2005

Núna hefur bæst við meðlimur í fjölskilduna í Hraunbænum. Hann Skuggi er 10 vikna fress, hann kom til okkar síðustu helgi. Hann og Nora eru að verða þokkalega sátt, Skuggi verður bara að passa sig að vera ekki að nudda sér of mikið upp við Noru því þá á hann ekki von á góðu.

0 vinir:

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com