föstudagur, júlí 01, 2005

Með tár í auga get ég nú sagt að allir littlu kettlingarnir mínir eru komnir með heimili. Hann Mjási fór núna áðan. Við fórum með hann í gjæludýra búðina í Mjódd og þar var hann í dag þangað til að einhver tók hann með sér heim. Mér finnst það ekki góð tilfining að vita ekki hver er með barnið mitt, en einhvernvegin varð ég að koma honum frá mér. Þetta er nú skárra en að lóga honum greyinu.


Ég sakkna allra kisanna minna.

0 vinir:

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com