Lennti à undarlegri senu à dag.
Ég var semsagt að taka strætó Ãmjóddina til að fara à vinnuna og á næstu stoppustöð á eftir minni labbar inn eldri maður, sem væri nú ekki frásögufærandi nema að hann byrja á þvà að segja við bÃlsjórann
" Ég borga þér ekki neitt þú settir mig á hausinn um daginn".
" Þú borgar vÃst eða ferð út"
"Nei ég borga ekki neitt, þú settir mig á hausinn og hlósta að þvÃ, þú mannst alveg eftir þvÃ".
"Ef þú borgar ekki þá ferðu út"
"Nei ég fer ekki neitt"
"Þá verð ég bara að kalla á lögregluna"
"Já hringdu bara á lögguna, ég skal sko alveg fara à skýrslutöku"
Svo heiri ég bÃlstjórann tala við einhverja konu og hún kallar á lögguna. Ég sá aldrey lögguna þvà ég fór út áður en við komust à mjóddina.
Hefði viljað sjá hvernig þetta endaði.
miðvikudagur, apríl 06, 2005
Birt af Þorbjörg kl. 19:17
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 vinir:
Skrifa ummæli